Útlendingastofnun: Ferðalög og heimsóknir til Íslands
Hvernig get ég fengið að vera á Íslandi lengur en í 90 daga?
Langtímavegabréfsáritun veitir heimild til að dvelja í allt að 90 daga til viðbótar við þá daga sem þér er heimilt að dvelja á Íslandi sem ferðamaður. Þú getur sótt um langtímavegabréfsáritun ef þú ert í löglegri dvöl á landinu og ef þú ætlar þér ekki að setjast að á Íslandi.
Ef þú uppfyllir skilyrði dvalarleyfis verður þér að öllum líkindum synjað um langtímavegabréfsáritun. Í þeim tilvikum er betra að sækja um dvalarleyfi.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?