Sjúkratryggingar: Réttindi á milli landa
Hvernig sæki ég um endurgreiðslu fyrir læknisþjónustu erlendis?
Þú fyllir út umsóknareyðublað sem má finna undir Eyðublöð og vottorð og sendir það til okkar ásamt öllum þeim reikningum og kvittunum sem koma málinu við. Einnig þarf að senda inn afrit af flugmiðum til að staðfesta dvalartímabilið í viðkomandi landi.
Gögn skal senda inn í gegnum Gagnaskil einstaklinga. Ekki þarf undirskrift á umsóknareyðublaðið þegar umsókn er skilað í gegnum Gagnaskil einstaklinga.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?