Sjúkratryggingar: Réttindi á milli landa
Virkar evrópska sjúkratryggingakortið utan Evrópu?
Nei, ferðamenn í löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins geta ekki framvísað evrópska sjúkratryggingakortinu til þess að fá niðurgreidda læknisaðstoð. Í þessum tilfellum þarf fólk að greiða fyrst úr eigin vasa og sækja svo um endurgreiðslu hjá okkur.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?