Sjúkratryggingar: Réttindi á milli landa
Ég er flutt/ur erlendis. Þýðir það að ég geti ekki fengið læknisþjónustu á Íslandi?
Ef þú ert með gilt ES kort þá ættir þú að geta framvísað því á Íslandi ef þú lendir í óvæntum læknisfræðilegum erfiðleikum og ættir þá að greiða eins og sjúkratryggður einstaklingur á Íslandi.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?