Sjúkratryggingar: Réttindi á milli landa
Er full greiðsluþátttaka í læknisþjónustu erlendis?
Greiðsluþátttaka er miðuð við gjaldskrá heilbrigðisþjónustu á Íslandi og er niðurgreiðsla því reiknuð eins og um læknisþjónustu hér á landi sé að ræða. Hvert mál er því skoðað fyrir sig.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?