Sjúkratryggingar: Réttindi á milli landa
Ég var að flytja til Íslands frá landi utan EES, get ég fengið flýtimeðferð á virkjun sjúkratryggingar minnar á Íslandi?
Almennt er ekki hægt að fá flýtimeðferð á virkjun Sjúkratrygginga þegar viðkomandi flytur til Íslands frá landi utan EES. Sjúkratrygging viðkomandi einstaklings verður sjálfkrafa virk 6 mánuðum eftir að lögheimili er fært til Íslands.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?