Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Ég þarf að fá staðfestingu á tryggingunum mínum, eða E104 vottorð svo ég geti hætt að borga fyrir tryggingarnar mínar erlendis. Get ég fengið svona vottorð?

Almennt óska erlendar stofnanir eftir þessum vottorðum beint frá okkur. Annars er hægt að senda Hafa samband fyrir frekari leiðbeiningar.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?