Sjúkratryggingar: Réttindi á milli landa
Flutningur til Íslands frá Norðurlöndum, bjó úti í minna en ár. Hvernig sæki ég um sjúkratryggingu?
Þegar einstaklingar flytja aftur til Íslands innan við ár frá Norðurlöndum þá verða þeir sjálfkrafa sjúkratryggðir þegar lögheimilisskráningin hjá Þjóðskrá hefur verið afgreidd. Það þarf ekki að senda inn umsókn.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?