Sjúkratryggingar: Réttindi á milli landa
Ég er ekki sátt/ur við endurgreiðsluna sem ég fékk fyrir umsókn á erlendum sjúkrakostnaði, hvað get ég gert?
Þegar mál hefur verið afgreitt er afgreiðslubréf sent í gegnum Gagnaskil einstaklinga. Neðst í því bréfi er kæruheimild sem er virk í 3 mánuði frá dagsetningu bréfsins.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?