Sjúkratryggingar: Réttindi á milli landa
Er greiðsluþátttaka varðandi erlendan tannlæknakostnað hjá börnum?
Sjúkratryggingar greiða allan kostnað fram að 18 ára aldri af bæði almennum tannviðgerðum og svæfingu, undanskilið er aðstöðugjald vegna tannviðgerða í svæfingu. Árlegt komugjald er kr. 2.500,-
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?