Sjúkratryggingar: Réttindi á milli landa
Skólinn tók ekki við tryggingayfirlýsingunni minni og nú þarf ég að borga fyrir tryggingu hjá þeim, er það rétt?
Nei, nemendur í Bandaríkjunum þurfa yfirleitt ekki að greiða fyrir tryggingar skólans. Þegar atriði yfirlýsinga okkar þykja ófullnægjandi fara skólarnir oft fram á að nemendur kaupi sérstakar tryggingar áður en þau samþykkja inngöngu nemenda í skólann. Í þessum tilfellum skal hafa beint samband við international@sjukra.is og óska eftir sérútbúinni tryggingaryfirlýsingu sem kemur til móts við tryggingakröfur skólans.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?