Sjúkratryggingar: Réttindi á milli landa
Lögheimilisflutningur til Íslands. Samt enn ósjúkratryggð/ur?
Einstaklingar sem flytja lögheimili sitt til landsins fara á 6 mánaða bíðtíma eftir sjúkratryggingu. En ef einstaklingur flytur til landsins frá landi innan EES á að senda inn umsókn um sjúkratryggingu til að Sjúkratryggingar geti sent fyrirspurn til fyrra búsetulands og fá staðfestingu á sjúkratryggingum. Þá er hægt að sjúkratryggja einstakling frá lögheimilsskráningu. https://island.is/umsokn-um-sjukratryggingu
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?