Sjúkratryggingar: Réttindi á milli landa
Ég fékk reikning frá heilbrigðisstofnun erlendis þrátt fyrir að hafa greitt fyrir læknisþjónustuna, hvað geri ég?
Við mælum með því að þú hafir samband við heilbrigðisstofnunina og sendir þeim afrit af evrópska sjúkratryggingakortinu. Þá er reikningurinn oftast felldur niður eða þú greiðir sjúklingshlutann eins og aðrir sjúkratryggðir í viðkomandi landi.
Ef ekki er tekið við afritinu af kortinu, getur þú óskað eftir að sækja um endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði á sjukra.is.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?