Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Lán til einstaklinga
Hverjir geta sótt um sérþarfalán?
Sérþarfalán eru veitt fötluðu fólki með hreyfihömlun sem þarf að gera breytingar á húsnæði eða kaupa dýrara húsnæði vegna sérþarfa. Forsjáraðilar geta líka sótt um vegna sérþarfa fatlaðs barns.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?