Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Lán til einstaklinga
Hvernig greiði ég upp lánið mitt hjá HMS?
Ef þú vilt greiða lánið upp að fullu getur þú stofnað uppgreiðslukröfu á lánavef HMS eða haft samband við HMS í síma 440 6400 eða með tölvupósti, hms@hms.is og óskað eftir að fá uppgreiðslukröfu senda í heimabanka. Kröfuna þarf að greiða samdægurs.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?