Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Lán til einstaklinga
Get ég breytt hvenær gjalddaginn er á láninu mínu hjá HMS?
Já, ef þú ert með lán hjá HMS sem er ekki með gjalddaga 1. hvers mánaðar (til dæmis þann 15.) getur þú fært gjalddagann til 1. hvers mánaðar. Það hentar flestum best að greiða um mánaðamót og þannig er hægt að minnka líkurnar á að lenda í vanskilum og greiða óþarfa kostnað.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?