Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Lán til einstaklinga
Get ég breytt lánstímanum á láninu mínu hjá HMS?
Já, það er bæði hægt að stytta og lengja lánstímann.
Ef mánaðarleg greiðslubyrði þín eykst um 20% eða meira við styttingu á lánstíma, þarftu að fara í greiðslumat.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?