Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Lán til einstaklinga
Er hægt að yfirtaka lán hjá HMS?
Já það er hægt að yfirtaka lán, en skoða þarf hvort hagstæðarar sé að taka nýtt lán hjá annarri lánstofnun því það þarf að standast greiðslumat Credit info og greiðslubyrðarhlutfall Seðlabanka Íslands
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?