Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Lán til einstaklinga
Er hægt að greiða inn á hlutdeildarlán?
Ef þú vilt greiða inn á hlutdeildarlán þarf greiðslan að vera að minnsta kosti 5% af verði eignarinnar.
Þá færðu verðmat hjá fasteignasala og hefur samband við HMS með tölvupósti á hlutdeildarlan@hms.is eða í síma 440 6400 og biður um að fá að greiða inn á lánið.
Lánið er þá endurreiknað og þú færð greiðslukröfu um upphæðina.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?