Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Lán til einstaklinga
Er hægt að fá lán fyrir endurbótum á húsnæði?
Já, endurbótalán eru veitt fólki sem þarf að sinna nauðsynlegu viðhaldi eða endurbótum á húsnæði sínu. Þegar framkvæmd er í gegnum húsfélag sækir hver íbúi um lán fyrir sig.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?