Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Lán til einstaklinga
Er hægt að flytja lán frá HMS yfir á aðra eign?
Já, ef þú ert að kaupa nýja eign geturðu sótt um veðlánaflutning og flutt húsnæðislánið með þér á nýju eignina. Þannig heldurðu sömu kjörum og þarft ekki að greiða lántökukostnað
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?