Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Lán til einstaklinga
Hvað er landsbyggðarlán?
Landsbyggðarlán er viðbótarlán fyrir þá sem eru að byggja á köldum markaðssvæðum þar sem erfitt reynist að fá hagstæða fjármögnun.
Hægt er að sækja um landsbyggðarlán þegar áætlaður byggingarkostnaður liggur fyrir.
Heimilt er að fá landsbyggðarlán greidd út eftir framvindu á framkvæmdatíma, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?