Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Lán til einstaklinga

Hvað er hlutdeildarlán?

Hlutdeildarlán eru veitt til fyrstu kaupenda eða þeirra sem hafa ekki átt íbúð síðustu 5 ár og eiga erfitt með að safna fyrir fullri útborgun en geta greitt mánaðarlegar afborganir.
Hlutdeildarlán eru ólík öðrum lánum þar sem ekki eru mánaðarlegar greiðslur né vextir heldur greiðir þú lánið til baka eftir 10-25 ár eða þegar þú selur íbúðina.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Hafðu samband

Netfang: hms@hms.is

Sími: 440 6400

Afgreiðslu­tími

Mánudaga til fimmtudaga
8:30 til 15:30

Föstudaga
9:00 til 14:00

Heim­il­is­fang

Borgartúni 21, 105 Reykjavík

Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki

Hafnarstræti 107, 600 Akureyri

kennitala: 581219-1480