Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Lán til einstaklinga
Get ég borgað inn á lánið mitt hjá HMS?
Já, hægt er að greiða aukalega af flestum lánum HMS á lánavef HMS. Þú getur valið að greiða til dæmis eina umframgreiðslu eða stofna umframgreiðslusamning. Þú finnur frekari upplýsingar um innborgarnir og uppgreiðslu lána hér
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?