Fara beint í efnið

Ef hjón eiga eignir þurfa þau að semja sín á milli um skiptingu eigna.

Leita má aðstoðar sjálfstætt starfandi lögmanns eða annars ráðgjafa við gerð fjárskiptasamnings.

Ef ekki nást samningar um fjárskiptin, getur annar aðilinn lagt fram beiðni um opinber skipti fyrir héraðsdómi. Leggja má fram staðfestingu héraðsdóms um að opinber skipti til fjárslita séu hafin hjá sýslumanni í stað þess að leggja fram og staðfesta fjárskiptasamning.

Eigi hjón ekki eignir geta þau lýst yfir eignaleysi fyrir sýslumanni.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15