Fara beint í efnið

Ef annað hjóna er búsett erlendis og hitt á Íslandi, þá þarf það hjóna sem er búsett erlendis að fara fram á skilnaðinn og hinn aðilinn að samþykkja kröfuna.

Íslenskir ríkisborgarar búsettir erlendis geta sótt um skilnað á Íslandi ef hjónin eru sammála um það. Þau þurfa þó fyrst samþykki Dómsmálaráðuneytisins fyrir því til hvaða embættis sýslumanns þau eigi að leita. 

Hjón sem fengið hafa leyfi til skilnaðar að borði og sæng á Íslandi geta fengið lögskilnað hjá sýslumanni þó þau séu búsett erlendis, ef þau eru sammála um það.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15