Eitt af lykilverkefnum Vinnueftirlitsins er að halda skrá yfir vinnuslys sem tilkynningarskyld eru samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Tilgangurinn er að uppfylla þær skyldur stofnunarinnar að komast að orsökum slysa svo hægt sé að koma í veg fyrir að þau endurtaki sig.