Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Sjúkratryggingar Forsíða
Sjúkratryggingar Forsíða

Sjúkratryggingar

Sjúkratrygging íslenskra ferðamanna erlendis

Umsókn um greiðsluþátttöku vegna erlends sjúkrakostnaðs

Þeir sem dvelja í minna en 6 mánuði erlendis án þess að flytja þangað eða byrja að vinna þar halda almennt tryggingum á Íslandi.  

Ef ferðamaður þarf að greiða fyrir læknaþjónustu erlendis þá getur hann átt rétt á endurgreiðslu.  

Athuga: Reglur um rétt ferðamanna til læknishjálpar erlendis eiga ekki við þegar um fyrir fram ákveðna læknismeðferð erlendis er að ræða. 

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þig vantar þá geturðu sent Sjúkratryggingum fyrirspurn