Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Sjúkratryggingar Forsíða
Sjúkratryggingar Forsíða

Sjúkratryggingar

S1 sjúkratryggingavottorð

Umsókn um S1 vottorð

S1-vottorð er staðfesting á sjúkratryggingu einstaklings í fyrra búsetulandi. Með því að sækja um S1-vottorð verður einstaklingur sjúkratryggður í nýja búsetulandinu og fær þá sömu og þjónustu og aðrir sjúkratryggðir einstaklingar í því landi. Einstaklingurinn heldur þó einnig áfram að vera sjúkratryggður á Íslandi. 

Við bendum á Evrópska sjúkratryggingakortið þegar ferðast er til annarra EES-landa til að fá alla nauðsynlega læknisþjónustu ef dvöl í landinu er stutt. 

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þig vantar þá geturðu sent Sjúkratryggingum fyrirspurn