Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Samgöngustofa Forsíða
Samgöngustofa Forsíða

Samgöngustofa

Atvinnubílstjórar

Atvinnubílstjórar eru þeir sem hafa atvinnu af akstri, til dæmis leigubílstjórar og rútubílstjórar og þurfa viðkomandi að hafa meirapróf. Hægt er að taka mismunandi tegundir meiraprófs eftir því hvaða réttindum er sóst eftir. Námið samanstendur af eftirfarandi.

  • Grunnnámskeið sem allir þurfa að taka, óháð réttindum.

  • Framhaldsnámskeið sem er mismunandi eftir réttindum sem sóst er eftir.

  • Verklegu námi, sem má byrja þegar öllum námskeiðum er lokið

Fréttir