Fara beint í efnið

Námskrár fyrir ökunám og endurmenntun

Í námskrám er skipulag náms útskýrt ásamt lýsingu á hæfniviðmiðum.

Það sem fram kemur í námskrám er meðal annars:

  • Skipulag ökunáms

  • Verklegir hlutar

  • Fræðilegir hlutar

  • Námsmat

  • Próflýsing

  • Akstursmat

Námskrár vegna ökunáms og endurmenntunar

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa