Leiðin að mótorhjólaprófinu
Á þessari síðu
Mótorhjólanám skiptist í :
bóklegt nám í stað- eða fjarnámi
verklegt nám með ökukennara
Hægt er að taka mismunandi tegundir mótorhjólaprófs, sjá flokkun neðar á síðunni.
Ferli mótorhjólanáms
Flokkar mótorhjólaréttinda
Kostnaður
Kostnaður fer eftir gjaldskrá ökuskóla. Einnig þarf að greiða próftökugjöld hjá Frumherja og kostnað vegna nýs ökuskírteinis hjá sýslumanni.

Þjónustuaðili
SamgöngustofaTengd stofnun
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu