Fara beint í efnið

Þung bifhjól

Akstursréttindi

Til þess að fá akstursréttindi á þungt bifhjól, þarf ökumaður að:

Ferðast á bifhjóli með farþega

20 ára og eldri mega keyra með farþega, ef framleiðandi hjóls staðfestir að hjólið sé gert fyrir farþega. Ekki má flytja fleiri farþega á bifhjóli og hliðarvagni þess, en ökutækið er ætlað til

  • Farþeginn þarf að sitja fyrir aftan ökumann.

  • Ef á hjólinu er sæti fyrir farþega skal það einnig búið fóthvílum fyrir farþega.

  • Barn, sjö ára eða yngra, sem er farþegi á bifhjóli, skal sitja í sérstöku barnasæti.

Lög og reglur

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa