Umsókn um viðurkenningu námskeiðshaldara - endurmenntun
Endurmenntun atvinnubílstjóra skal fara fram hjá viðurkenndum námskeiðshaldara, það er ökuskóla sem hefur starfsleyfi Samgöngustofu fyrir C-, D-, og E-flokka eða hjá öðrum aðila með sérstöku leyfi Samgöngustofu.
Með umsókn skal fylgja kennsluskrá ásamt kennsluáætlunum fyrir hvert námskeið sem umsókn varðar til.
Lista yfir viðurkennda námskeiðshaldara má finna hér.

Þjónustuaðili
Samgöngustofa