Bráðadagurinn 2025 var haldinn þann 7. mars. Um er að ræða árlega ráðstefnu á vegum bráðaþjónustu Landspítala, þar sem kynntar eru rannsóknir og verkefni sem unnin hafa verið í tengslum við bráðaþjónustu á Íslandi. Hefð hefur skapast fyrir því að fá sérfræðinga til að kynna störf sín og rannsóknir tengd þema dagsins.