Laus störf
Komdu með í lið með okkur! - Kynningarmynd
Viltu vera á skrá?
Hér að neðan getur þú lagt inn umsókn um tímabundið starf. Ekki er verið að auglýsa ákveðið starf en hægt er að senda inn umsókn til að vera á skrá.
Viltu taka starfsnámið þitt á SAk? Kynntu þér málið hér.
Helstu verkefni og ábyrgð
Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð.
Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda.
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu.
Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar.
Unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.
Hæfnikröfur
Umsækjandi skal hafa fullgilt hjúkrunarpróf og íslenskt starfsleyfi.
Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar.
Hæfni og vilji til að vinna í teymi.
Íslenskukunnátta.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI
Starfshlutfall er 20 - 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2024
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni og ábyrgð í starfi eru í samræmi við það hversu langt hjúkrunarnemi er kominn í námi.
Þátttaka í teymisvinnu.
Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar.
Hæfnikröfur
Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári.
Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar.
Hæfni og vilji til að vinna í teymi.
Íslenskukunnátta.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI
Starfshlutfall er 20 - 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2024
Helstu verkefni og ábyrgð
Ábyrgð á öllum almennum verkefnum sjúkraliða samkvæmt lögum og reglugerðum
Unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, viðkomandi deildar og stofnunarinnar
Hæfnikröfur
Sjúkraliðanám
Íslenskt starfsleyfi
Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Hæfni og geta til að vinna í teymi
Góð íslensku kunnátta
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI
Starfshlutfall er 20 - 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2024
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni og ábyrgð í starfi eru í samræmi við það hversu langt umsækjandi er kominn í námi.
Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila.
Hæfnikröfur
Umsækjendur skulu hafa lokið 1.-2. árum í sjúkraliðanámi.
Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar.
Hæfni og geta til að vinna í teymi.
Góð íslenskukunnátta.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI
Starfshlutfall er 20 - 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2024
Helstu verkefni og ábyrgð
Í starfinu felast öll störf ljósmæðra og ábyrgð samkvæmt lögum og reglugerðum.
Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu.
Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura.
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu.
Hæfnikröfur
Umsækjandi skal hafa fullgilt próf og íslenskt ljósmóðurleyfi.
Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar.
Hæfni og vilji til að vinna í teymi.
Íslenskukunnátta.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI
Starfshlutfall er 20 - 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2024
Helstu verkefni og ábyrgð
Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar ljósmóðurnema eftir lengd náms.
Unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.
Hæfnikröfur
Umsækjandi skal hafa fullgilt hjúkrunarpróf og íslenskt starfsleyfi.
Ljósmóðurnemi á 1.-2. ári.
Lögð er áhersla á frumkvæði, jákvætt viðhorf, sjálfstæð vinnubrögð og hæfileika í samskiptum og samvinnu.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI
Starfshlutfall er 20 - 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2024
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn vinna sjúkraþjálfara við endurhæfingu í þverfaglegu umhverfi
Áhersla lögð á góða þjónustu við skjólstæðinga, þverfaglegt samstarf og faglega þróun sjúkraþjálfunar.
Hæfnikröfur
Umsækjandi skal hafa fullgilt próf í sjúkraþjálfun og íslenskt starfsleyfi.
Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar.
Hæfni og vilji til að vinna í teymi.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag sjúkraþjálfara hafa gert.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI
Starfshlutfall er 20 - 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2024
SÆKJA UM
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn störf við ræstinga á húsakynnum sjúkrahússins.
Hæfnikröfur
Almenn þekking á hreinlæti og helstu smitleiðum.
Reynsla af ræstistörfum æskileg.
Sjálfstæði í vinnubrögðum.
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Eining - Iðja hafa gert.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI
Starfshlutfall er 20 - 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2024
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn störf í eldhúsi.
Starfsmaður ber ábyrgð á þeim störfum sem honum eru falin.
Hæfnikröfur
Almenn menntun.
Sjálfstæði í vinnubrögðum.
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar.
Góð íslensku- og enskukunnátta.
Almenn tölvukunnátta.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Kjölur hafa gert.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI
Starfshlutfall er 20 - 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2024
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfsmaður ber ábyrgð á matreiðslu sérfæðis-og sjúkrafæðis.
Starfmaður ber ábyrgð á öllu því sem viðkemur fæði fyrir þá sjúklinga sem ekki eru á almennu fæði.
Útbúa fjölbreytta rétti fyrir einstaklinga með fæðuofnæmi og/eða fæðuóþol.
Miðla þekkingu við matreiðslu sérfæðis.
Starfsmaður ber ábyrgð á matarkortum.
Hæfnikröfur
Krafist er matartæknimenntunar og/eða matreiðslumenntun.
Reynsla af matreiðslu sérfæðis- og sjúkrafæðis.
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Góð íslensku- og enskukunnátta
Almenn tölvukunnátta
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Kjölur hafa gert.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI
Starfshlutfall er 20 - 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2024
Helstu verkefni og ábyrgð
Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum lífeindafræðings samkvæmt lögum og reglugerðum.
Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum deildarinnar og stofnunarinnar.
Hæfnikröfur
Umsækjandi skal hafa fullgilt próf og starfsleyfi.
Sjálfstæði í vinnubrögðum.
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag lífeindafræðinga hafa gert.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI
Starfshlutfall er 20 - 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2024
Helstu verkefni og ábyrgð
Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum geislafræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum.
Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum deildarinnar og stofnunarinnar.
Hæfnikröfur
Umsækjandi skal hafa fullgilt próf og íslenskt starfsleyfi.
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag geislafræðinga hafa gert.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI
Starfshlutfall er 20 - 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2024
Helstu verkefni og ábyrgð
Þáttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvötum.
Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna.
Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á.
Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum.
Starfið felst í dagvinnu og vöktum.
Hæfnikröfur
Umsækjandi skal hafa fullgilt íslenskt lækningaleyfi.
Góð færni í mannlegum samskiptum.
Öguð vinnubrögð.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI
Starfshlutfall er 20 - 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2024
Helstu verkefni og ábyrgð
Meðhöndlun og skráning hvers konar læknisfræðilegra skýrslna og heilbrigðisgagna í samræmi við gildandi lög, reglur, kröfur og gæðaviðmið.
Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann.
Hæfnikröfur
Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur/eða nema í heilbrigðisgagnafræði.
Sjálfstæði í vinnubrögðum.
Faglegur metnaður, jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar.
Góð íslensku- og enskukunnátta.
Almenn tölvukunnátta.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og XXX.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI
Starfshlutfall er 20 - 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2024
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.
Hæfnikröfur
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Góð íslensku- og enskukunnátta
Almenn tölvukunnátta
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI - SAMVINNA - FRAMSÆKNI
Starfshlutfall er 20 - 100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2024
Umsækjendum verður ekki svarað sérstaklega en ráðningaraðilar munu hafa samband við umsækjendur eftir því sem tilefni er til.
Umsóknum skal fylgja ítarlegar upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum og starfsleyfi.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Við ráðningar í störf er tekið mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins, sem er reyklaus vinnustaður.
Upphafsdagur sem og starfshlutfall er samkomulag.
Sjúkrahúsið á Akureyri veitir alþjóðlega DNV-GL vottaða heilbrigðisþjónustu með ISO vottuðu gæðastjórnunarkerfi.
Áhersla er á virka þátttöku alls starfsfólks til að uppfylla þær gæðakröfur sem gerðar eru í alþjóðlegum staðli sem sjúkrahúsið er vottað eftir.
Frekari upplýsingar veitir Kristjana Kristjánsdóttir, mannauðsráðgjafi: kristjanak@sak.is