Fara beint í efnið
Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða
Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða

Sjúkrahúsið á Akureyri

Gæði og öryggi

Gæðaráð Sjúkrahússins á Akureyri var stofnað í núverandi mynd í maí árið 2000 samkvæmt stjórnskipulagi sem tók gildi 22. febrúar 1999. Þann 15. mars 2014 voru verkefni atvikanefndar felld undir gæðaráð og hlutverk þess eflt. 

Gæðaráð