Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða
Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða

Sjúkrahúsið á Akureyri

Gæði og öryggi

Gæðaráð Sjúkrahússins á Akureyri var stofnað í núverandi mynd í maí árið 2000 samkvæmt stjórnskipulagi sem tók gildi 22. febrúar 1999. Þann 15. mars 2014 voru verkefni atvikanefndar felld undir gæðaráð og hlutverk þess eflt. 

Gæðaráð Sjúkrahússins á Akureyri var stofnað í núverandi mynd í maí árið 2000 samkvæmt stjórnskipulagi sem tók gildi 22. febrúar 1999. Þann 15. mars 2014 voru verkefni atvikanefndar felld undir gæðaráð og hlutverk þess eflt.

Í mars 2024 fór fram endurskipulagning á gæðaráði sjúkrahússins. Fækkaði þá í hópi þeirra sem fast sæti eiga í gæðaráði en á sama tíma var tryggð betri tenging við framkvæmdarstjórn sjúkrahússins.

Þá horfir gæðaráð nú til allra staðla sem eru vottaðir á sjúkrahúsinu með það fyrir augum að samræma gæðavinnu og ná sem mestum samlegðaráhrifum vottana.

Gæðaráð