Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
5. desember 2024
Sjúkrahúsið á Akureyri birtir mánaðarlega starfsemistölur fyrir sjúkrahúsið.
2. desember 2024
Aftur verður lokað verður á stigapalli fyrir framan fæðingadeild á morgun þriðjudaginn 3. desember vegna framkvæmda. Fólk sem á erindi á fæðingadeild verður því að notast við lyftu gengt mötuneyti í kjallara A-álmu.
29. nóvember 2024
Á morgun fara fram kosningar til Alþingis.
Sjöunda norræna ráðstefnan fyrir kennara í hjúkrunarfræði haldin með góðum árangri á Akureyri.
Tækið nýtist við greiningu, meðferð og eftirlit lungnasjúkdóma.
27. nóvember 2024
Lokað verður á stigapalli fyrir framan fæðingadeild á morgun fimmtudag og föstudag vegna framkvæmda. Skjólstæðingar verða því að notast við lyftu gengt mötuneyti í kjallara A-álmu.
Könnunin greinir ánægju skjólstæðinga SAk.
25. nóvember 2024
Meðvera - rafræn samskiptagátt - hefur verið tekið í notkun á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) með það að markmiði að bæta lífsgæði og heilsufar sjúklinga krabbameinslyfjameðferð.
Fyrstu lotu boðaðra verkfalla lækna, sem átti að hefjast á miðnætti, hefur verið aflýst eftir að samkomulag náðist um helstu atriði nýs kjarasamnings seint í gærkvöldi.
21. nóvember 2024
Félagsmenn í Læknafélagi Íslands hafa samþykkt verkfallsboðun og hafi ekki samist skellur boðað verkfall lækna á eftir nokkra daga eða um miðnætti aðfaranótt mánudagsins 25. nóvember n.k.