Heimsóknartímar
Lyflækninga-, skurðlækninga- og geðdeild frá kl. 16-17 og 19-20
Barnadeild: Aðrir en foreldrar og forráðamenn frá kl. 14-20
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi
Kristnesspítali frá kl. 16-18
Fæðingadeild: Heimsóknir ekki leyfðar nema í undantekningartilfellum.
Tveir gestir eru leyfðir í hverjum heimsóknartíma nema í undantekningartilfellum og í samráði við starfsfólk deilda.
Gestir með einkenni öndunarfærasýkinga mega ekki koma í heimsókn.

Símatímar
Hægt er að panta tíma eða símaviðtal við lækni hjá læknaritara eða í gegnum skiptiborð.

Inngangar
Aðalinngangur Sjúkrahússins á Akureyri snýr í norður. Kynntu þér vel hvar er besta aðkoman í þínu tilviki.

Minningarkort
Nokkrir styrktarsjóðir styðja við bakið á starfssemi Sjúkrahússins á Akureyri.
Fréttir og tilkynningar
17. desember 2025
Verkefnið „Velkomin til Akureyrar“ hlaut styrk
Akureyrarbær hlaut á dögunum styrk að upphæð 1,9 millj. kr. úr uppbyggingarsjóði ...
16. desember 2025
SAk fær 5,5 milljónir til fjarvöktunar lungnasjúklinga
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta 50 milljónum króna ...
13. desember 2025
Grímuskylda lyflækninga- og skurðlækningadeild og á bráðamóttöku
Vegna fjölda inflúensutilfella á SAk hefur verið ákveðið að setja á grímuskyldu ...
