Heimsóknartímar
Lyflækninga-, skurðlækninga- og geðdeild frá kl. 16-17 og 19-20
Barnadeild: Aðrir en foreldrar og forráðamenn frá kl. 14-20
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi
Kristnesspítali frá kl. 16-18
Fæðingadeild: Heimsóknir ekki leyfðar nema í undantekningartilfellum.
Tveir gestir eru leyfðir í hverjum heimsóknartíma nema í undantekningartilfellum og í samráði við starfsfólk deilda.
Gestir með einkenni öndunarfærasýkinga mega ekki koma í heimsókn.

Símatímar
Hægt er að panta tíma eða símaviðtal við lækni hjá læknaritara eða í gegnum skiptiborð.

Inngangar
Aðalinngangur Sjúkrahússins á Akureyri snýr í norður. Kynntu þér vel hvar er besta aðkoman í þínu tilviki.

Minningarkort
Nokkrir styrktarsjóðir styðja við bakið á starfssemi Sjúkrahússins á Akureyri.
Fréttir og tilkynningar
Stofnun ársins – Besta niðurstaða SAk frá upphafi
Stofnun ársins er viðamikil starfsumhverfiskönnun sem hefur það að markmiði að styrkja starfsumhverfi í opinberri þjónustu. Þar er metið bæði hvað gengur vel og hvaða áskoranir eru til staðar, sem hægt er að nýta til umbóta og þróunar.
Bráðadagurinn: Börn í bráðum vanda
Bráðadagurinn 2025 var haldinn þann 7. mars. Um er að ræða árlega ráðstefnu á vegum bráðaþjónustu Landspítala, þar sem kynntar eru rannsóknir og verkefni sem unnin hafa verið í tengslum við bráðaþjónustu á Íslandi. Hefð hefur skapast fyrir því að fá sérfræðinga til að kynna störf sín og rannsóknir tengd þema dagsins.