Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
28. mars 2025
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við þjófum sem hafa verið á ferðinni á miðborgarsvæðinu undanfarna daga.
27. mars 2025
Full ástæða er til að minna þá ökumenn á sem eiga leið um Austurberg í Reykjavík að draga úr hraðanum.
26. mars 2025
Reiðufé er í óskilum hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
25. mars 2025
Nýverið var riffli stolið úr verslun á höfuðborgarsvæðinu og beindust böndin fljótt að ákveðnum manni.
23. mars 2025
Í þágu rannsóknar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á líkamsárás á Ingólfstorgi í Reykjavík sl. föstudagskvöld, 21. mars, leitar embættið eftir myndefni frá vegfarendum sem áttu leið þar um.
13. mars 2025
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við netsvikum í gegnum Facebook Messenger forritið.
12. mars 2025
Reglulega berast lögreglu kvartanir vegna hávaða og gærkvöldið var engin undantekning í þeim efnum.
Í dag, miðvikudaginn 12. mars, má búast við umferðartöfum á Fjarðarhrauni í Hafnarfirði, á milli Hólshrauns og Hafnarfjarðarvegar, á milli kl. 10 -18.
27. febrúar 2025
Í síðustu viku slösuðust fjórir vegfarendur í þremur umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu.
Brot 350 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá mánudeginum 24. febrúar til fimmtudagsins 27. febrúar.