Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Afrit af skýrslu hjá lögreglu

Lögregluskýrsla

Þú getur fengið afrit af lögregluskýrslu af máli sem þú ert aðili að.

Til þess að senda beiðni þarf rafræn skilríki.

Þegar beiðni er send

Þegar beiðni er móttekin er hún afgreidd eins fljótt og hægt er.

Vinnslutími beiðna fer eftir eðli máls og umfangi þess.

Þegar beiðni er afgreidd færð þú tilkynningu í:

  • SMSi, eða

  • tölvupósti

Gögn eru þá aðgengileg á Mínum síðum Ísland.is

Lögaðilar

Tryggingarfélög og lögmenn geta fengið aðgang að skýrslum fyrir skjólstæðing sinn.

Lögmenn þurfa að senda skriflegt umboð skjólstæðings.

Þjónustuaðili

Lögreglan