Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Lögreglan Forsíða
Lögreglan Forsíða

Lögreglan

Óskilamunir

Óskilamunir hjá lögreglu

Hefur þú týnt einhverju eða fundið eitthvað sem tilheyrir þér ekki?

  • Týndir munir: Hafðu samband við lögregluna á því svæði þar sem munurinn týndist til að kanna hvort hann hafi skilað sér.

  • Fundnir munir: Fundnir munir eru í vörslu lögreglunnar. Skilaðu þeim á næstu lögreglustöð.

Hafðu samband við lögregluna á því svæði þar sem munurinn týndist eða fannst.

Óskilamunir á Pinterest

Lögreglan birtir myndir af fundnum munum á Pinterest. Kannaðu hvort þínir munir séu þar:

Óskilamunadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu

Staðsetning: Vínlandsleið 2-4, 113 Reykjavík

Opnunartími: Mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 13 til 15.30

Sími: 444 1000

Netfang oskilamunir@lrh.is eða lostandfound@lrh.is