Lögreglufræði

Upplýsingar um inntökuferlið
Lögreglumannsefni þurfa að undirgangast og standast bakgrunnsskoðun sem og andleg og líkamleg viðmið.

Kynntu þér lögreglufræði
Háskólinn á Akureyri er eini háskólinn á Íslandi sem býður upp á nám í lögreglufræði. Námið veitir réttindi til að starfa sem lögreglumaður.