Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
5. mars 2025
Lögreglan minnir á að sekt fyrir að aka gegn rauðu ljósi er 50 þúsund krónur.
4. mars 2025
Í síðustu viku slösuðust níu vegfarendur í sjö umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu.
3. mars 2025
Málafjöldi janúar og febrúar er áþekkur, á fimmta hundrað mál er skráð hjá embætti lögreglunnar á Norðurlandi vestra nú í febrúar. Veður hafði nokkur áhrif á verkefni lögreglunnar að þessu sinni enda nokkuð byljótt tíðin
1. mars 2025
Bifhjól hafa mjög lengi komið við sögu hjá lögreglunni, eða allt frá því á fyrri hluta síðustu aldar.
28. febrúar 2025
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og embætti ríkislögreglustjóra tóku þátt í alþjóðlegri lögregluaðgerð á dögunum, en hún snéri að barnaníðsefni sem var búið til með gervigreind.
27. febrúar 2025
Í síðustu viku slösuðust fjórir vegfarendur í þremur umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu.
Brot 350 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá mánudeginum 24. febrúar til fimmtudagsins 27. febrúar.
26. febrúar 2025
Brot 120 ökumanna voru mynduð á Bústaðavegi í Reykjavík í dag.
Brot 23 ökumanna voru mynduð á Sogavegi í Reykjavík í dag.
25. febrúar 2025
Brot 19 ökumanna voru mynduð á Álfhólsvegi í Kópavogi í dag.