Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
15. nóvember 2024
Hagstofa Íslands hefur birt hagtíðindi um forsetakjörið sem fram fór 1. júní 2024
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum heldur atkvæðagreiðslu á sjúkrahúsum og hjúkrunar- og dvalarstofnunum.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum heldur atkvæðagreiðslu á heilbrigðis- og öldrunarstofnunum.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi heldur atkvæðagreiðslu og sjúkrastofnunum og í fangelsum.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra heldur atkvæðagreiðslu á heilbrigðis- og öldrunarstofnunum
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu heldur atkvæðagreiðslu á heilbrigðis- og öldrunarstofnunum og í fangelsum.
Sýslumaðurinn á Vesturlandi heldur atkvæðagreiðslu á heilbrigðis- og öldrunarstofnunum og í fangelsum.
14. nóvember 2024
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra heldur atkvæðagreiðslu á heilbrigðis- og öldrunarstofnunum
6. nóvember 2024
Framboðslistar fyrir alþingiskosningar 30. nóvember hafa verið birtir.
3. nóvember 2024
Landskjörstjórn kom saman í dag og úrskurðaði um gildi framboða til Alþingis.