Landskjörstjórn er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur yfirumsjón með framkvæmd kosninga og annast framkvæmd kosningalaga. Landskjörstjórn heyrir stjórnarfarslega undir ráðherra sem fer með málefni kosninga.
Fréttir og tilkynningar
10. desember 2024
Þingsætum hefur verið úthlutað
Landskjörstjórn úthlutaði í dag þingsætum eftir alþingiskosningarnar sem fram fóru 30. nóvember 2024.
Alþingiskosningar 2024
Landskjörstjórn
3. desember 2024
Úthlutunarfundur landskjörstjórnar 6. desember 2024
Landskjörstjórn kemur saman til fundar föstudaginn 6. desember 2024 kl. 11:00 til að úthluta þingsætum.
Alþingiskosningar 2024
Landskjörstjórn