Fara beint í efnið

Um landskjörstjórn

Landskjörstjórn er sjálfstæð stjórnsýslunefnd, sett á fót 1. janúar 2022 til þess að

  • hafa yfirumsjón með framkvæmd kosninga

  • annast framkvæmd kosningalaga

Landskjörstjórn heyrir stjórnarfarslega undir ráðherra sem fer með málefni kosninga.

Dómsmálaráðherra skipar fimm einstaklinga í landskjörstjórn og jafnmarga til vara. Þrír stjórnarmenn skulu kosnir af Alþingi, þar á meðal formaður landskjörstjórnar, og tveir skulu tilnefndir af Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Varamenn skulu valdir með sama hætti.

Landskjörstjórn

Aðalmenn eru

  • Kristín Edwald, formaður

  • Arnar Kristinsson

  • Ebba Schram

  • Hulda Katrín Stefánsdóttir

  • Magnús Karel Hannesson

Varamenn eru

  • Ágúst Sigurður Óskarsson

  • Björn Þór Jóhannesson

  • Elín Ósk Helgadóttir

  • Iðunn Garðarsdóttir

  • Ólafía Ingólfsdóttir

Landskjörstjórn fundar að jafnaði einu sinni í mánuði. Fundargerðir má nálgast hér.

Lands­kjör­stjórn

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is