Fara beint í efnið
Landskjörstjórn Forsíða
Landskjörstjórn Forsíða

Landskjörstjórn

Skrifstofa landskjörstjórnar

Skrifstofa landskjörstjórnar er að Tjarnargötu 4, 4. hæð í Reykjavík.

Helstu verkefni landskjörstjórnar

  • Birta auglýsingar um undirbúning, framkvæmd og tímasetningu kosninga.

  • Útbúa kjörgögn, þó ekki kjörseðla fyrir sveitarstjórnarkosningar.

  • Veita almenningi, frambjóðendum, fjölmiðlum, kjörstjórnum og öðrum sem annast framkvæmd kosninga upplýsingar, fræðslu og leiðbeiningar.

  • Hafa samvinnu og samráð við viðeigandi aðila, félagasamtök og stofnanir við undirbúning og framkvæmd kosninga.

  • Birta niðurstöður kosninga opinberlega.

  • Stuðla að kosningarannsóknum og framþróun kosningaframkvæmdar.

  • Veita ráðherra og öðrum stjórnvöldum ráðgjöf um kosningar og gera tillögur til ráðherra um útgáfu reglugerða um nánari framkvæmd einstakra ákvæða laga þessara,

  • taka þátt í alþjóðlegu samstarfi á sviði kosningamála.

  • Vinna önnur verkefni sem tengjast stjórnsýslu kosninga samkvæmt ákvæðum stjórnarskrárinnar eða annarra laga.

Starfsfólk landskjörstjórnar

Lands­kjör­stjórn

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is