Skrifstofa landskjörstjórnar
Skrifstofa landskjörstjórnar er að Tjarnargötu 4, 4. hæð í Reykjavík.
Helstu verkefni landskjörstjórnar
Birta auglýsingar um undirbúning, framkvæmd og tímasetningu kosninga.
Útbúa kjörgögn, þó ekki kjörseðla fyrir sveitarstjórnarkosningar.
Veita almenningi, frambjóðendum, fjölmiðlum, kjörstjórnum og öðrum sem annast framkvæmd kosninga upplýsingar, fræðslu og leiðbeiningar.
Hafa samvinnu og samráð við viðeigandi aðila, félagasamtök og stofnanir við undirbúning og framkvæmd kosninga.
Birta niðurstöður kosninga opinberlega.
Stuðla að kosningarannsóknum og framþróun kosningaframkvæmdar.
Veita ráðherra og öðrum stjórnvöldum ráðgjöf um kosningar og gera tillögur til ráðherra um útgáfu reglugerða um nánari framkvæmd einstakra ákvæða laga þessara,
taka þátt í alþjóðlegu samstarfi á sviði kosningamála.
Vinna önnur verkefni sem tengjast stjórnsýslu kosninga samkvæmt ákvæðum stjórnarskrárinnar eða annarra laga.
Starfsfólk landskjörstjórnar
Ástríður Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri
Brynhildur Bolladóttir, lögfræðingur
brynhildur.bolladottir@landskjorstjorn.isGuðbergur Ragnar Ægisson, sérfræðingur
gudbergur.r.aegisson@landskjorstjorn.isHjördís Stefánsdóttir, lögfræðingur
hjordis.stefansdottir@landskjorstjorn.isIndriði Björn Ármannsson, lögfræðingur