Sveitarstjórnarkosningar 2026
Sveitarstjórnarkosningar fara fram 16. maí 2026
Kosið verður um allt land til sveitarstjórna.

Mikilvægar dagsetningar
10. apríl rennur framboðsfrestur út
17. apríl hefst utankjörfundaratkvæðagreiðsla
16. maí er kjördagur

Söfnun meðmæla
Í mörgum sveitarfélögum verður söfnun meðmæla rafræn, en opnað verður fyrir hana í mars.

Skil á framboðum
Framboð þurfa að skila inn framboðum opg framboðsgögnum til yfirkjörstjórnar sveitarfélags.