Sveitarstjórnarkosningar 2026
Mikilvægar dagsetningar
3. mars - Kjördagur auglýstur og landskjörstjórn opnar fyrir rafrænt meðmælakerfi.
Yfirkjörstjórnir sveitarfélaga ákveða hvort rafræna kerfið sé notað.8. apríl - Viðmiðunardagur kjörskrár.
Á kjörskrá eru þau sem uppfylla skilyrði til að kjósa í kosningum. Viðmiðunardagur kjörskrár er klukkan 12:00 þann 8. apríl.10. apríl - Framboðsfrestur rennur út.
Framboðsfrestur rennur út klukkan 12:00 föstudaginn 10. apríl.
10. apríl - Kjörskrá auglýst.
Hægt verður að fletta upp hvort einstaklingur sé á kjörskrá eftir þennan dag.
13. apríl - Yfirkjörstjórnir sveitarfélaga tilkynna um gild framboð.
17. apríl - Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst
16. maí - Kjördagur